Velkomin í Curtisson Kids

Curtisson Kids er Íslensk verslun sem selur hágæða viðar þroskaleikföng og viðarhúsgögn fyrir börn. Við leggjum mikinn metnað í gæði og leggjum áherslur á að vörurnar okkar endast ævi langt. Leikföng er mikilvægur partur af þroska barna. Þess vegna viljum við vanda valið þegar það kemur að börnunum okkar. Þroskaleikföng auka hugmyndaflæði og hjálpar börnum að fullnýta og þróa hæfileika sína, fínpússa allar hreyfingar og kennir þeim að hugsa út fyrir kassann.

*Að leika sér með þroskaleikföng getur hjálpað barninu að meðhöndla aðstæður og vinna betur að lausnum þegar þau verða eldri samkvæmt nýjum rannsóknum*

Curtisson Kids er styrktaraðili fyrir Unicef á Íslandi, Mæðrastyrktsnefnd og Umhyggju – Félag langveikra barna

**Curtisson er með fleiri hugmyndir og viljum við stækka við okkur og bæta við tveimur deildum. Allt sem við kemur þroska og hreyfingu barna.

Við leitum af fjárfestum og styrktaraðilum til þess að koma því í framkvæmd.

Fyllið út formið hér til hliðar fyrir frekari upplýsingar**

Hafa samband

Fjárfestar

Atvinnuumsókn

0