Spurt og svarað

Hvers lenskt er Curtisson Kids?

Curtisson Kids er Íslenskt fyritæki sem selur leikföng frá Evrópu og Ameríku, ásamt Curtisson vörunum sem er Íslenskt merki.

Gæði og hönnun?

Við erum aðallega með viðarleiföng og erum með langan lista af hágæða við sem er notað við hvert og eitt dót. Bara senda fyrispurn um tiltekna leikfang og við svörum um hæl.

Tidlo er aðal merkið af vörunum okkar og er hönnunin þar alveg einstök. Hver kassi af öllum vörunum er merktur með mynd sem sýnir hvers konar hæfileika og hreyfingar það kallar fram í barninu.

Hvað er þroskaleikfang?

Þroskaleikföng eru leikföng sem ýta undir alla hugsun hjá barni. Leikföng sem krefjast þess að eineita sér að einhverju til að finna upp lausn. Þau kenna barni t.d. einbeitningu, þolinmæði, hreyfinga þróun og eykur hugmyndaflæði og hæfileika.

Hvaða aldurhópur er þetta?

Sirka 1- 5 ára

Hvar eruð staðsett?

Við erum netverslun eins og er. En aldrei að vita seinna meir, svo endilega haldið áfram að fylgjast með

Hver er endingartíminn í leikföngunum?

Öll viðarleikföngingin eru ótrúlega vönduð og er mikið lagt í framleiðslu þess. Endast í áratugi.

0