Villt þú gerast meðlimur Leikfangaleigunnar? Hversu fljótt fær barnið þitt leið á leikföngunum sínum? Í flestum tilfellum gerist það allt og fljótt. Þess vegna er leikfangaleigan frábær kostur fyrir þá sem vilja spara peninga.

Meðal leikfang er að kosta um 5000kr. Með Leikfangaleigunni færðu 4 leikföng í hverjum mánuði!

Fullt verð er 4.900kr á mánuði en við bjóðum uppá kynningarverð
3.900kr út árið 2017
Svona virkar Leikfangaleigan.
Þú kemur einu sinni í mánuði og velur þér 4 leikföng til að taka með þér heim. Svo kemur þú á fjögurra vikna fresti og skiptir þeim út og barnið fær aldrei leið. Ótrúlega einfallt og skemmtilegt.
Enginn bindingartími.
Skráðu þig hér
Leikfangaleigan er opin alla mánudaga og föstudaga  milli 16:00 og 18:00
0